Við hérna...
Við, Ásta Kristrún, Vigdís Vala og Valgeir, erum fólkið að baki Bakkastofu. Við veitum innihalds-ríka og persónulega menningar-ferðaþjónustu og bjóðum öllum þeim sem sýsla með hópa - erlenda og innlenda - að hafa samband um heimsóknir til okkar.
Við sérhæfum okkur í innihalds-ríkum dagskrám um sögu og menningu, sem hluta af lengri ferð.
Áhersla er lögð á nálægð og "vitrænt skemmtigildi" sem rímar vel við náttúruskoðun og aðra hefðbundna þætti hópferða-mennsku.
Ásta Kristrún Ragnarsdóttir
Sálfræðinemi, tón- og texta-smiður, söngkona, frumkvöðull og nýsköpunarkona...
Valgeir Guðjónsson
Tónlistarmaður, texta- og athafnaskáld, félagsráðgjafi, rythmagítaleikari og eitt og annað smálegt...
Nokkrar myndir til gamans og glöggvunar
![]() IMG_0006.JPG | ![]() jólabakkastofa.jpg | ![]() Mynd0630.jpg |
---|---|---|
![]() Gunnarshús_01_web_600X400.jpg | ![]() mortel.jpg | ![]() Rakhi+visit_01.jpg |
![]() læknishús.jpg | ![]() í+bókastofu.jpg | ![]() strakur.jpg |
![]() abbey road.jpg | ![]() gladirgestir.JPG | ![]() nce+bottle.png |
![]() litla_háeyri.jpg | ![]() ský_15.jpg | ![]() grima.jpg |
![]() nammiskal.png | ![]() skemmtileg+mynd.jpg | ![]() bes_03.jpg 2014-12-21-17:25:21 |
![]() gestir_07.png | ![]() eldri borgari.jpg | ![]() _83C3928.jpg |
![]() regnbogi_01.jpg |
bakkastofa - eyrargata 32, 820 Eyrarbakki / / tel. 821 2428 - 561 2429