top of page

Það sem dvelur í þögninni


Ásta Kristrún hóf að skrifa ættarskáldsöguna "Það sem dvelur í þögninni" eftir að hafa fengið miklar og jákvæðar undirtektir í sögustundum hennar í Bakkastofu.
Skrifin voru mikil áskorun fyrir hana en fram að þeim tíma

hafði Ásta aðeins skrifað bækur á grunni námskenninga.

 

Það sem dvelur í þögninni KÁPA forsíða.j

Fyrsta skáldsaga Ástu Kristrúnar hitti sannarlega fyrir ánægða lesendur.

 
Hér má skoða eitt og annað sem tengist "Þögninni" og varpar ljósi á það sem dvalið hefur í þögninni   

og snertir líf kvenna aftur í aldir.

ákr_n4_02.jpg
ásta_book_night-70.jpg

Ásta og Leyniþráðurinn

ásta kristrún í húsinu.jpg

Í Húsinu fæddist langamma hennar Ásta Júlía sem myndin til hægri er af.

 

Í bókinni fjallar Ásta meðal annars um formæður sínar í Húsinu og lífið á Eyrarbakka og þegar langalangamma Ástu Kristrúnar, Sylvia og langalangafinn Guðmundur Thorgrimsen settust þar að. Þau hjónin eru þekkt fyrir mikilvægt samfélagslegt uppbygginarstarf  sem leiddi til blómaskeiðs á Eyrarbakka.

Í samstarfi við Húsið; Byggðasafn Árnesinga, halda þau Valgeir og Ásta menningarvökur að beiðni gesti þar sem samvera sögur og tónlist mynda fallega fléttu.

ÁKR 3_1.jpg

Tryggvi Gíslason
um Þögnina

MBL - Árni Matthíasson

Endurgjöf frá lesendum 

ásta_book_night-57.jpg
ásgrímur og húsið.jpg

 

Myndin er af HÚSINU á þeim tíma sem bæði fjölskyldan og starfsfólk bjó þar.

Húsið var mikill menningarstaður og hýsti hugi og verk framfara á erfiðum tíma þjóðarinnar.

IMG_8621-1 copy-s.jpg

netfang: bakkastofa@gmail.com  

Eyrargata 32, 820 Eyrarbakki Iceland
tel: +354 821 2428 / - 561 2429

bottom of page