Rökkurdagar á nýju ári
Eyrarbakkakirkja_v_Gamla_Torgið_á_Eyrarb
Bakkastofa _Aðventuhátíð 2016 m.jpg

Heading 3

Á Eyrarbakka er rökkurtíð nýs árs vettvangur gleðskapar, sögum,söngva og mat í maga.
 

Óðum styttist í aðventuna sem við tengjum bæði við helga siði og kynjaverur en líka við þörfina til að deila notalegum stundum með fjölskyldunni ,
vinum og vinnufélögum.

 

Nýja árið skartar Bakkastofudagskrám í anda árstíðarinnar en nýtum ekki síst gullnámu Árna Björnssonar sem efnivið og kveikju.

 


Við rifjum upp þjóðhætti sem sprottnir eru úr myrkri og úrræðum á örbirgðartímum í bland við léttleika með tónlist og kaffi- eða matarborði í anda seinni hluta vetrar.

Ljósastaurarnir á Bakkanum  skarta nú skiltum um okkar eigin alíslensku jólasveina sem eiga flestir það sameiginlegt að heita furðulegum nöfnum.

grýla_07.jfif
100_7357.JPG

RÖKKURDAGSKRÁR MEÐ SÖGUM OG SÖNGVUM

Hópabókanir fyrir fjölskyldu- vini og vinnufélaga; sérbókanir með sérsniðið fyrirkomulag hvað varðar tímasetningu og innihald.

Húsið_í_snjó_b00b63_a0bc9bbbf58b43479ba5
innimynd_jól_bláa_stofan_12363249_741589
gestir_á_torgi.jpg
#IMG_20161125_121426.jpg
kirkja_kerti_smækk_smækkinnimynd_jól_blá
Bakkastofa _Aðventuhátíð 2016 m.jpg
Bakkastofa_upplýst_14257474_878850675579