Rökkurdagar á nýju ári

Heading 3

Á Eyrarbakka er rökkurtíð nýs árs vettvangur gleðskapar, sögum,söngva og mat í maga.
 

Óðum styttist í aðventuna sem við tengjum bæði við helga siði og kynjaverur en líka við þörfina til að deila notalegum stundum með fjölskyldunni ,
vinum og vinnufélögum.

 

Nýja árið skartar Bakkastofudagskrám í anda árstíðarinnar en nýtum ekki síst gullnámu Árna Björnssonar sem efnivið og kveikju.

 


Við rifjum upp þjóðhætti sem sprottnir eru úr myrkri og úrræðum á örbirgðartímum í bland við léttleika með tónlist og kaffi- eða matarborði í anda seinni hluta vetrar.

Ljósastaurarnir á Bakkanum  skarta nú skiltum um okkar eigin alíslensku jólasveina sem eiga flestir það sameiginlegt að heita furðulegum nöfnum.

grýla_07.jfif

RÖKKURDAGSKRÁR MEÐ SÖGUM OG SÖNGVUM

Hópabókanir fyrir fjölskyldu- vini og vinnufélaga; sérbókanir með sérsniðið fyrirkomulag hvað varðar tímasetningu og innihald.

Bakkastofa - Eyrargata 32, Eyrarbakki 820, Iceland

bakkastofa@gmail.com / sagamusica@gmail.com

tel: +354 821 2426 / 821 2428 / 561 2429