LISTEN

Bakkastofa á Eyrabakkaströndinni kynnir :

Forsíða heimasíða _edited.jpg
Forsíða heimasíða _edited.jpg
"Eyrarbakka-Hringekjan heillar!"
 

Bakkastofa, Húsið - Byggðasafn Árnesinga, veitingastaðurinn Rauða Húsið, Eyrarbakkakirkja og Bakki Hostel, mynda í sameiningu Eyrarbakka "Hringekjuna". Gestir, í samráði við Bakkastofu, móta sínar eigin dagskrár - ýmist útrfá hringekjunni í heild eða að hluta.

Nú á nýju ári, 2022, býr Bakkastofa sig undir gestakomur af ólíkum toga þar sem saman fara sögustundir, tónlist og veitingar.

 

Það sem einkennir dagskrár Bakkastofu er að þær eru ávalt sérsniðnar að þörfum gesta.

Birta DSCF0554-1 copy-s (2).jpg

TÓNLEIKAR OG SAGNASTUNDIR

Samhliða bjóðum við í Bakkastofu bjóðum upp á tónleika og sagnastundir, 
bæði hér á Eyrarbakka og víðar ef svo háttar.

Þær höldum við jafnt fyrir fámenna sem fjölmenna gestahópa
sem vilja koma og njóta gæðastunda hér við hafið. 

 

Innihald  og fyrirkomulag dagskráa er breytilegt og tekur mið af óskum hverju sinni.

Gestir okkar eru á öllum aldri og koma úr öllum áttum. 

Við fáum til okkar fjölskyldur, vinahópa, félagasamtök, vinnustaði og svo má lengi telja. Gestafjöldinn getur verið allt frá einkatónleikum upp í 70 - 80 manns.

 

Móttóið er alltaf það sama: Að upplifa saman tónlist, sögur og spjall
og njóta samvista í sögulegu umhverfi.

 

DSCF0528-1 copy-s.jpg
Maríuerla 1.JPG
Stelkur 1.JPG
Músarrindill 2.JPG
Lóa 1.JPG

Þetta heiti höfum við gefið tónleikadagskrá um fugla og náttúru;

sem við höfum við höfum þróað til margra ára.

Dagskráin byggir á flutningi laga sem tengjast meðvitund okkar um mikilvægi náttúruverndar og tilfinningunni fyrir Móður Jörð.

Við spyrðum tónlist Valgeirs við texta Jóhannesar úr Kötlum. Skáldið varpa skörpu ljósi á líf fugla og stuttar frásagnir um einkenni þeirra og háttalag
sem auðvelt er að samsama sig með.

Á Eyrarbakka njóta fuglar þess að búa í Fuglafriðlandinu í Flóa
og  þeir eru góðir nágrannar Bakkastofu.

Þessa tónleikadagskrá bjóðum við bæði á Eyrarbakka, um landið og á höfuðborgarsvæðinu.
Hún kjörin fyrir allar kynslóðir og blandaða aldurshópa fjölskyldna.

Gamla___________Frystihúsið_______Kátir_
mynd VG  ÁKR og þang.jpg
        TÍMINN SIGLIR ÁFRAM
Á sumrin skiptir íslenska þjóðin
um takt. Árstíðabundnar samkomur
leita síðan í sinn farveg með tilheyrandi stemmningu og áherslum.
 
Við í Bakkastofu þykjum allglúrin
þegar kemur að móttöku gesta -

hvort sem þeir koma
í stórum eða smáum hópum.      
12. Æðarkóngur.jpg
DSCF0549-1 copy-s.jpg
Það sem dvelur í þögninni KÁPA forsíða.j
'IMG_7872-1 copy-s.jpg

Eyrarbakki
ÍSLAND

Eyrarbakkakirkja_v_Gamla_Torgið_á_Eyrarb
boat and blue house.jpg
Húsið 1.jpg

Arfleifðin

# Gamla Frystihúsið handan götunnar frá
asta rabbarbari.jpg

Bakkastofusalurinn í Gamla frystihúsinu

bakkastofa_og_læknisgafl.jpg
download.jfif