


Valgeir Guðjónsson


HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein

HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein

HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein


Hljóðbók
A Cold War Reykjavík child is a label that has produced a great many productive artists that have made their mark on the Icelandic Cuture and Art scene.
Reykjavík was a dynamic place to grow up at the time and the post-war era was greatly influenced by the presence of an American Naval Base in the neighbouring town of Keflavík.
Bakkastofa
Ásta Kristrún og Valgeir í Bakkastofu
taka á móti góðum gestum
vetur, sumar, vor og haust!

PÁSKA TÓNLEIKAR Í VÆNDUM
SAMEINUM KYNSLÓÐIRNAR
Fuglatónleikar Valgeirs er orðnir að hefð Bakkastofu um Páska í Eyrarbakkakirkju.
Nú fléttum við inn lögum með friðarboðskap.
Ásta Kristrún tengir lögin með léttum og myndrænum kynningum.
Páskarnir eru kærkomin hátíð á mörkum vetrar og vors, þegar lífið tekur að dafna
hvort sem fólk eða fuglar fara að setja í nýjan gír og gera klárt fyrir varptímann og sjálft sumarið.
Fyrir eða eftir tónleika geta gestir litið inn í HÚSIÐ Byggðasafn Árnesinga
en þar má líta merka sýningum um okkar merka vatnslitamálara Ásgrím Jónsson.
Tekið á móti góðum gestum !


Bakkastofa, Húsið - Byggðasafn Árnesinga, veitingastaðurinn Rauða Húsið, Eyrarbakkakirkja og Bakki Hostel, mynda í sameiningu Eyrarbakka "Hringekjuna".
Gestir í samráði við Bakkastofu, móta sínar eigin dagskrár.
.jpg)
Tónlist og textar við alla hæfi
Innihald og fyrirkomulag dagskráa er breytilegt og tekur mið af óskum hverju sinni.
Gestir okkar eru á öllum aldri og koma úr öllum áttum.
Við fáum fjölskyldur , vinahópa, vinnustaði og svo má lengi telja til okkar.
Gestafjöldinn getur verið allt frá einkatónleikum upp í 70 - 80 manns.
Samhliða bjóðum við í Bakkastofu bjóðum upp á tónleika og sagnastundir,
bæði hér á Eyrarbakka og víðar ef svo háttar.
Þær höldum við jafnt fyrir fámenna sem fjölmenna gestahópa
sem vilja koma og njóta gæðastunda hér við hafið.

Tíminn siglir áfram
Á sumrin skiptir íslenska þjóðin um gír og fatnað og stefnir út á þjóðvegina. Aldrei að vita hvort ferðalangar hitti okkur Bakkastofuhjón fyrir
og hlýði á Jóhannes úr Kötlum og Valgeir
stinga saman nefjum !

Eyrarbakki
ÞORPIÐ VIÐ HAFIÐ
Læknishúsið &
Bakkastofa


