top of page

Ásta Kristrún og Valgeir  í  Bakkastofu
taka á móti góðum gestum
vetur, sumar, vor og haust!

PÁSKA TÓNLEIKAR Í VÆNDUM 
SAMEINUM KYNSLÓÐIRNAR

Fuglatónleikar Valgeirs er orðnir að hefð Bakkastofu um Páska í Eyrarbakkakirkju.
Nú fléttum við inn lögum með friðarboðskap.
Ásta Kristrún tengir lögin með léttum og myndrænum kynningum.

Páskarnir eru kærkomin hátíð á mörkum vetrar og vors, þegar lífið tekur að dafna 
hvort sem fólk eða fuglar fara að setja í nýjan gír og gera klárt fyrir varptímann og sjálft sumarið.

            Fyrir eða eftir tónleika geta gestir litið             inn í HÚSIÐ Byggðasafn Árnesinga
en þar má líta merka sýningum um okkar merka vatnslitamálara Ásgrím Jónsson.

Tekið á móti góðum gestum ! 

Forsíða heimasíða _edited.jpg
IMG_8621-1 copy-s.jpg

Bakkastofa, Húsið - Byggðasafn Árnesinga, veitingastaðurinn Rauða Húsið, Eyrarbakkakirkja og Bakki Hostel, mynda í sameiningu Eyrarbakka "Hringekjuna".
Gestir í samráði við Bakkastofu, móta sínar eigin dagskrár.

Birta DSCF0554-1 copy-s (2).jpg
Tónlist og textar við alla hæfi

Innihald og fyrirkomulag dagskráa er breytilegt og tekur mið af óskum hverju sinni.
Gestir okkar eru á öllum aldri og koma úr öllum áttum.
Við fáum fjölskyldur , vinahópa, vinnustaði og svo má lengi telja til okkar.
Gestafjöldinn getur verið allt frá einkatónleikum upp í  70 - 80 manns.

 

Samhliða bjóðum við í Bakkastofu bjóðum upp á tónleika og sagnastundir, 
bæði hér á Eyrarbakka og víðar ef svo háttar.

Þær höldum við jafnt fyrir fámenna sem fjölmenna gestahópa
sem vilja koma og njóta gæðastunda hér við hafið. 

 

DSCF0528-1 copy-s.jpg
        Tíminn siglir áfram
Á sumrin skiptir íslenska þjóðin  um  gír og  fatnað og stefnir út á þjóðvegina. Aldrei að vita hvort ferðalangar hitti okkur Bakkastofuhjón fyrir 
og hlýði á Jóhannes úr Kötlum og Valgeir
stinga saman nefjum
 !
DSCF0549-1 copy-s.jpg
Bakkastofa_inn_Ásta_með_konum_í_kapellun
Það sem dvelur í þögninni KÁPA forsíða.j
mynd VG  ÁKR og þang.jpg
Húsið 1.jpg
12. Æðarkóngur.jpg

Eyrarbakki
ÞORPIÐ VIÐ HAFIÐ

Læknishúsið &
Bakkastofa 

 

asta rabbarbari.jpg
bakkastofa_og_læknisgafl.jpg
Eyrarbakkakirkja_v_Gamla_Torgið_á_Eyrarb
download.jfif
boat and blue house.jpg

BAKKASTOFA CULTURE CENTER
bakkastofa@gmail.comtel: 821 2428 / 821 2426
EYRARGATA 32 
820 EYRARBAKKI - SOUTHCOAST-ICELAND

bottom of page