top of page
Heimsókn í Bakkastofu

HEIMSÓKN Í BAKKASTOFU

GR_01 Ásta hlær kátir gestir.jpg

Þeir eru orðnir margir íslensku og erlendu hóparnir sem hafa notið dæilegra  stunda á Bakkanum undir merkjum sagna- og tónlistar og notalegrar samveru.

Samsetning og gerð hópa eru breytilegar,
ýmist fjölskyldur, vinir, vinnufélagar, félagasamtök

og svo má áfram telja. 
 

Valgeir og Ásta Kristrún, njóta þess að taka móti góðu fólki og eiga með því skapandi og gefandi stund.

 

Enginn virðist hafa farið óánægður úr húsi frá Bakkastofu húsi eftir drjúgan skammt af heimalagaðri kúnst.

Það er einfalt að bóka stund með okkur,
hvort sem er með símtali eða rafpósti.

bakkastofa@gmail.com & sími 821-2428

VG_7505_w.jpg

Dagskrárnar heima í Bakkastofu
miðast  gestafjöldann
20 - 25 manns en þegar fjöldinn er meiri
Bakkkastofusalnum,  í sal  Sal Rauða hússins.

Við tökum líka á móti smærri hópum

samkvæmt samkomulagi

Við vinnum náið með Húsinu, Byggðasafni Árnesinga, Eyrarbakkakirkju og

veitingahúsunu Rauða húsinu.

Þá eigum við þess kost þegar vel lætur
að leiða gesti inn í Eyrarbakkakirkju ki
t
il að njóta þar andaktarstuttrar frásagnar
Ástu Kristrúnar og ljúfra tóna Valgeirs.

 

Ekki má svo gleyma að minnast á það að
bóka má dagskrár Bakkastofu
út fyrir Eyrarbakka.

ÁKR 7.jpg
4 FUGLAR.jpg
bottom of page