VOX POPULI æfir í Gamla Frystihúsinu

Gleði- og gæðakórinn VOX POPULI heiðruðu okkur Bakkastofubúa með sinni kraftmiklu nærveru, 
svo ekki sé talað um sönginn! Við æfðum dagskrá fyrir 10 ára afmælishátíð VP eins og vindurinn sjálfur, undir hnitmiðaðri stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar, fyrrum bassagoða Þeysaraflokksins ógleymanlega.

Stöngin inn!

Bakkastofa - Eyrargata 32, Eyrarbakki 820, Iceland

bakkastofa@gmail.com / sagamusica@gmail.com

tel: +354 821 2426 / 821 2428 / 561 2429