
Viðburðir
Hér á Hafnaloftinu er draumaaðstaða fyrir menningarviðburði, ekki síst þá sem byggja á nálægð og sambandi við gestina.
Við leggjum sérstaka rækt við menningardagskrár fyrir ferðamenn, auk þess að bjóða Hafnarloftið undir tónleika eða aðra listviðburði.




nemaforum - lækjartorg 5, 101 reykjavík / - 821 2428 - nemaforum.is