Englar og menn - Tónlistarhátíð Strandarkirkju hlaðin kærleik, hlýju og ljúfri kæti. Birtan sem hin magnaða orka skilaði flytjendum og gestum á tónleikunum í Strandarkirkju var hreint út sagt guðdómleg.

 

Heiti tónleikaraðarinnar „Englar og menn“ gæti ekki lýst stemmningunni sem skapaðist betur. 

Við gefum myndunum orðið og þökkum fyrir að hafa verið þeirrar gæfu aðnjótnandi

að fá að vera með og umvafin jafnt gleði og kærleiksþeli.

Bakkastofa - Eyrargata 32, Eyrarbakki 820, Iceland

bakkastofa@gmail.com / sagamusica@gmail.com

tel: +354 821 2426 / 821 2428 / 561 2429