top of page
Úr undrakistu alheimsins

Málverk John William Stephenson / Jóns Vilhjálms Stefánssonar

S 1-VG9-Key To The Highway 36x51.jpg

Jón Vilhjámur er íslensk/skoskur að uppruna en móðir hans Katrín Árnadóttir ólst upp í Bandaríkjunum, eftir að hafa verið numin á brott 
af fósturforeldrum sínum.

Katrín ól son sinn upp í Berkeley í Kaliforníu, þar sem hún gengdi starfi framkvæmdastjóra rektorsskrifstofu Berkeley háskóla í 30 ár.
 

Jón Vilhjálmur útskrifaðist frá The Department of Art Practice at UC Berkeley og hefur þjónað listagyðjunni æ síðan. 
 

Vísindamenn Berkeley háskóla voru í fararbroddi atóm- og kjarnorkurannsókna uppvaxtar- og námsárum Jóns Vilhjálms
sem hefur allar götur síðan málað verk sín með tilvísun
til stærstu og smæstu efniseininga alheimsins.

Rannsóknirnar beindust ekki síst að þeirrar tækni sem leiddi til gerðar Háeindahraðalsins í Sviss (The Great Hadron Collider) sem Jón Vilhjálmur vitnar oft til í  formgerð sinni.

 

Kraftmikil og litsterk verk hans innihalda oftar en ekki heimspekilegar vangaveltur með tilvitnunum í eðlisfræði,
líffræði og sígildar goðsagnir.

Bakkastofa Menningarhús / Bakkastofa Centre

bakkastofa@gmail.com - tel: +354 - 821 2428 / 561 2429

EYRARGATA 32, 820 Eyrarbakki, ICELAND

bottom of page