Valgeir Guðjónsson
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
Hljóðbók
A Cold War Reykjavík child is a label that has produced a great many productive artists that have made their mark on the Icelandic Cuture and Art scene.
Reykjavík was a dynamic place to grow up at the time and the post-war era was greatly influenced by the presence of an American Naval Base in the neighbouring town of Keflavík.
Bakkastofa
Valgeir Guðjónsson hefur lifað og hrærst í tónlist og listatengdum verkefnum um langt árabil.
Lög hans hljóma víða og óhætt að fullyrða að flestir Íslendingar þekki fleiri en eitt og tvö þeirra.
Valgeiri lætur vel að flytja verk sín og á undanförnum árum hefur hann gert æ meira af því að syngja og spjalla við útlenda gesti sem sækja Ísland heim.
Í dagskrá hans í Bakkastofu tvinnast saman sögur og fróðleikur um land, þjóð og menningu svo og tónlist og textar á ensku, auk einstaka íslenskra "sígrænusöngva".
Dagskráin hverfist að hluta um laga- og textabálk um fólk á söguöld, þar sem skyggnst er inn í hugarþeim þeirra eru þá byggðu landið.
Og eins og vant er er húmorinn ekki langt undan heldur.
Tímalengd 45 - 50 mínútur
bakkastofa - eyrargata 32, 820 Eyrarbakki / bakkastofa@eyrarbakki.is / tel. 821 2428 - 561 2429