SAGA MUSICA

Þessi sýnishorn eru vinnueintök sem tekin voru upp 2016 til að finna rétta tóninn fyrir Saga Musica efnið. Þegar liggur fyrir að nálgast það með öðru sniði, meira í ætt við það sem oft kallast "Folk Music".

Til að sjá texta hvers lags, sem sumir hafa einnig  tekið breytingum, skal smellt á litlu nótuna á spilaranum.