top of page

Rökkurdagar og aðventa

Jólagluggi nærmynd betri.jpg
aurora-over-rauda-2-1600.jpeg

Á Eyrarbakka er haust- og aðvent rökkrið virkjað í sögum söng og mat í maga.
 

Óðum styttist í aðventuna sem við tengjum bæði við helga siði og kynjaverur en líka við þörfina til að deila notalegum stundum með fjölskyldunni ,
vinum og vinnufélögum.

 

Í byrjun nóvember förum við af stað með blandaðar dagskrár af ólíkum toga en nýtum ekki síst gullnámu Árna Björnssonar sem efnivið og kveikju.

Við rifjum upp þjóðhætti sem sprottnir eru úr myrkri og úrræðum á örbirgðartímum í bland við léttleika með tónlist og kaffi- eða matarborði í anda aðventunnar.


20 ljósastaurar á Eyrarbakka bera nú skilti sem snúast um okkar eigin alíslensku  jólasveina og eiga flestir það sameiginlegt að heita furðulegum nöfnum.

Skiltin má ýmist skoða á göngu eða úr bíl og tilvalið að ímynda sér
hvað býr að baki nafnanna sem á þeim standa. 

Húsið_í_snjó_b00b63_a0bc9bbbf58b43479ba5
innimynd_jól_bláa_stofan_12363249_741589
Eyrarbakkakirkja_v_Gamla_Torgið_á_Eyrarb
#IMG_20161125_121426.jpg
kirkja_kerti_smækk_smækkinnimynd_jól_blá
Bakkastofa _Aðventuhátíð 2016 m.jpg
Bakkastofa_upplýst_14257474_878850675579
bottom of page