Valgeir Guðjónsson
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
Hljóðbók
Bakkastofa
Rökkurdagar og aðventa
Á Eyrarbakka er haust- og aðvent rökkrið virkjað í sögum söng og mat í maga.
Óðum styttist í aðventuna sem við tengjum bæði við helga siði og kynjaverur en líka við þörfina til að deila notalegum stundum með fjölskyldunni ,
vinum og vinnufélögum.
Í byrjun nóvember förum við af stað með blandaðar dagskrár af ólíkum toga en nýtum ekki síst gullnámu Árna Björnssonar sem efnivið og kveikju.
Við rifjum upp þjóðhætti sem sprottnir eru úr myrkri og úrræðum á örbirgðartímum í bland við léttleika með tónlist og kaffi- eða matarborði í anda aðventunnar.
20 ljósastaurar á Eyrarbakka bera nú skilti sem snúast um okkar eigin alíslensku jólasveina og eiga flestir það sameiginlegt að heita furðulegum nöfnum.
Skiltin má ýmist skoða á göngu eða úr bíl og tilvalið að ímynda sér
hvað býr að baki nafnanna sem á þeim standa.