top of page
Nemanet - námskeið fyrir þá sem eru að hefja nám í 10. bekk

Staður: Bakkastofa á Eyrarbakka. Ath. takmarkaður fjöldi námskeiða   
 

Hámarksfjöldi:  12 þátttakendur 


Tímalengd:  2 dagar / 11:00 – 17:00  og 10 -17
Á degi 2 morgunverður og létt útivera frá kl 8:30 - kl 10
                                                                                       

Fyrirkomulag:  

 • kennsla í í Nemanet námsaðferðinni í eins og hálfs tíma lotum

 • hreyfing útivera og hressing 60 mín,

 • námsvinna raunhæf verkefni  í tvær klukkustundir

 • sýnidæmi og umræður  

 • á seinni degi sýnidæmi og umræður með aðstandendum við námskeiðslok

 • kvöldverður og kvöldvaka, úti og inni.


Árs áskrift að Nemaneti, léttur kostur og kojugisting innifalin í verði,

Verð:  kr 36 þúsund

 

 • Nánari upplýsingar um fyrirkomulag verður sent þátttakendum við bókun.

 • Nemendur koma með eigin fartölvur

 • Bakkastofa sér um bókakost sem notast er við samkvæmt námskrá í hverjum árgangi
   

Nánar:

 • Bakkastofa, fer með upplýsingar um nemendur sem trúnaðarmál.

 • Mikilvægt er að fá upplýsingar um vegna sérþarfir í námi sem og um hindrandi þætti af félagslegum eða líkamlegum toga.
  Einnig ef þátttakandi hefur ofnæmi og notast við lyf.

 • Tölvur verða í vörslu námskeiðshaldara utan námsvinnulotanna nema samkvæmt sérstökum óskum.

 • Notkun gsm síma er almennt ekki leyfð á meðan á námslotum stendur og ekki má hafa síma stillt á hljóð eða tala í farsíma í svefnrými.


 

Fatnaður:

 • Mikilvægt er að þáttakendur hafi föt til skiptana hvort sem er  vegna inniveru eða útiveru.

 • Útskipti á bolum eða þunnum peysum er heppileg vegna svitamyndunar.

 • Sundföt og handklæði eru heppileg ef tilefni til sundferða gefst utan námstímans.

 • Sængur og rúmföt eru á staðnum.

 • Leitað verður leyfis þátttakenda og aðstandenda áður en birtar eru myndir sem teknar eru á námskeiðinu.

Upplýsingar og bókanir á bakkastofa@eyrarbakki.is

561-2429 og 821 2428 / Ásta Kristrún 

Nemanet aðferðin og námstækið efla:
 

 • lesskilning

 • einbeitingu
 • úthald
 • minni
 • sjálfstæði í heimanámi/námsvinnu 
 • aðgreiningu aukatriða og aðalatriða
 • tjáningu á lesefninu
 • verklag í próflestri
 • verklag við úrlausn prófa
 • Skiplulag á varðveislu  námsefnis og glósum

bakkastofa - eyrargata 32, 820 Eyrarbakki / bakkastofa@eyrarbakki.is / tel. 821 2428 - 561 2429

bottom of page