Gamli Eyrarbakki

Gamli Eyrarbakki - nokkrar myndir

Mundubúð

Verslun Guðmundu Thorgrímsen, síðar hið rómaða veitingahús, Rauða húsið...

Vesturbúðin

Verslunarbyggingin mikla sem var rifin til að byggja saltfisksskúra...

Hreinlæti í hávegum!

Eyrbekkingar voru máske ekki pjattaðir, en vildu samt alls ekki virðast með öllu ósnyrtilegir á færi...

Stíghús

Hér bjó Þórdís ljósmóðir forðum tíð...

Andrés Jónsson byggði Búðarhamar

Í húsinu til hægri varð bókin til

Húsið til hægri heitir Búðarhamar og hýsir Bakkastofu í dag...

Assistentshúsið, Húsið og staur

Bakkafólk og fleira fólk

Karlafans og einstaka kona á stjálingi í þvögunni...

Líf og fjör á Búðarstíg

Það var ekki alltaf lognmollan í den tid...

Gömul hús

Þau eru mörg horfin, hin gömlu húsin...

Þrír knáir með einn til reiðar

Hvursu margir piltar fara nú til dags með hjólhestinn sinn á ljósmyndastofu?

Bakkastofa - Eyrargata 32, Eyrarbakki 820, Iceland

bakkastofa@gmail.com / sagamusica@gmail.com

tel: +354 821 2426 / 821 2428 / 561 2429

Þrír knáir með einn til reiðar

Hvursu margir piltar fara nú til dags með hjólhestinn sinn á ljósmyndastofu?