Valgeir Guðjónsson
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein
Hljóðbók
A Cold War Reykjavík child is a label that has produced a great many productive artists that have made their mark on the Icelandic Cuture and Art scene.
Reykjavík was a dynamic place to grow up at the time and the post-war era was greatly influenced by the presence of an American Naval Base in the neighbouring town of Keflavík.
Bakkastofa
mynd til láru
snemma morguns engi á
einn með vota fætur
dengir ungur drengur ljá
dýjamosinn grætur
litir jarðar lifa í sátt
logn um fjörð og grundir
fugl í lofti flýgur hátt
fiskur vakir undir
sátu hleður sigurlín
sokkaplöggin nýleg
litfríð raular lögin sín
lagleg iðin hlýleg
fullt hús matar fyllir segg
fer svo vel í munni
harðsoðið er indælt egg
úti í náttúrunni
lengi ef maður vinnur verk
verður maður lúinn
sýru vætir sopi kverk
senn er dagur búinn
rauðan málar röðull tind
rómantíkin brjáluð
augnablikið eins og mynd
sem aldrei verður máluð
Vala Guðna flutti Mynd til Láru á Austurvelli þann 17. júní 2014.