top of page
Miðgarður

Miðgarður  snýr að Lækjartorgi og tengir  Gestastofu, svalirnar góðu og Sagnagang. Oftar en ekki eru fastar og fljótandi  veitingar bornar fram hér, en rýmið nýtist líka sem framlenging Gestastofunnar þegar svo ber undir.



Svalirnar okkar eru svo kapítuli útaf fyrir sig - þær er til dæmis kjörnar til að vefa til fólksins sem á leið um Lækjartorg og aðliggjandi götur. Það er býsna góð tilfinning, ekki síst á góðviðrisdögum.

 

  • Wix Facebook page
  • Wix Twitter page
  • Wix Google+ page

hafnarloftið / harbourloft- lækjartorg 5, 101 reykjavík / asta@nema.is - 821 2428 - nemaforum.is

bottom of page