top of page

29. september í Bakkastofu

JWC D3-17 Life_s Highway 94x1,68.jpg
Jón Vilhjálmur Ásta Kristrún  í Bakkasto
JWC Air15-82 Dancing Waters 39x29.jpg

MENNINGARMÁNAÐARGLEÐI

 

Það verður hátíð í bæ í Bakkastofu fyrsta laugardag októbermánuðar, þegar við opnum málverkasýningu  eins af sonum Eyrarbakka,
Jóns Vilhjálms Stefánssonar.

Ekki nóg með það, heldur verða tónleikar með húshljómssveitinni Þríeykinu þann sama dag.

Það skipa þau Valgeir Guðjónsson, Vigdís Vala Valgeirsdóttir
og Magnús Oddsson.

Sýningin og tónleikarnir eru í
Gamla frystihúsinu.

Sýningin opnar kl. 15
og tónleikarnir hefjast kl. 17.

Ásta Kristrún og Valgeir kynna listamanninn og tengingu hans við Eyrarbakka kl. 15 og 16.

Aðgangur er í boði Árborgar.

JWC Lace4-90 Pendulum 1,68x77.jpg
VG_og_Arnar(_nýr_Eyrbekkingur_)_IMG_8180
bottom of page