


Valgeir Guðjónsson


HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein

HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein

HRAUN Í ÖXNADAL
Lag Valgeirs við ljóð Hannesar Hafstein


Hljóðbók
A Cold War Reykjavík child is a label that has produced a great many productive artists that have made their mark on the Icelandic Cuture and Art scene.
Reykjavík was a dynamic place to grow up at the time and the post-war era was greatly influenced by the presence of an American Naval Base in the neighbouring town of Keflavík.
Bakkastofa
Í góðu veðri á grundarfirði
í góðu veðri á grundarfirði
gæði lífsins nokkurs virði
árnar stefna fram á fjörðinn
fagnar mannlífinu jörðin
breiðafjöðurinn svo breiður
bjástra fuglar við sín hreiður
ládautt en lítilsháttar vindur
langt í fjarska sé ég kindur
í dag sér enginn leiðast lætur
lífið fer eldsnemma á fætur
kirkjufell með kambinn háa
kyssir sjávarflötinn bláa
á grónum lækjarbakka ligg ég
litfríð ýlustráin tygg ég
eyjar undan landi lóna
og landið sólargeislar bóna
Lag og texti: Valgeir Guðjónsson
