top of page

Ef þörf er á menningarlegri skemmtun  á heimavelli vina og félagasamtaka  komum við Bakkastofubúar gjarnan á vettvang.

 

Við erum ýmist eitt eða tvö á ferð og farangurinn er í sögur og söngvar sem  auðvelt er fara með á milli bæja og sveita.

Bakkastafa heima sem heiman
bottom of page