top of page

ÁSTA KRISTRÚN 

Ásta Kristrún er frumkvöðull í námsráðgjöf á Íslandi.
Sem forstöðumaður til 18 ára byggði hún upp og mótaði Námsráðgjöf Háskóla Íslands og vann að uppbyggingu náms í námsráðgjöf við HÍ. Þá var hún sporgöngumaður í málefnum fatlaðra stúdenta sem leiddi til lagasetninga Hí fyrir þann málaflokk.

 

Ásta hefur ríka skipulagsgáfu sem Háskóli Íslands nýtti óspart í stórum verkefnum, t.d. borð við námskynningar HÍ heima sem heiman og fyrstu brautaskráningu stúdenta í Laugardalshöll.
Eftir að hún lauk störfum við HÍ stýrði hún sviðslist fyrir ráðstefnuna „Women and Democracy“ í Borgarleikhúsinu, þar sem Hillary Clinton var „Key Speaker“.

 

Barnaverndarmál hafa verið henni hugleikinn, hún sat í Barnaverndaráði Íslands í 4 ár og fyrir hönd ráðsins sat hún í  Tæknifrjóvgunarnefnd Dómsmálaráðuneytisins í 9 ár.

 

Ásta stofnaði eigin ráðgjafarstofu Hollráð þar sem hún bauð fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf og mannauðsnámskeið.
Þar voru líka haldin vikulöng námskeið fyrir börn á aldrinum 5 -12 ára þar sem viðfangsefnið voru tjáning, siðir, samskipti, hugleiðsla og náttúruvernd. 
 

Ásta bjó og býr enn að reynslu sinni við vinnu á Barnaheimilinu Steinahlíð í fimm sumur og við efnisgerð og sem kynnir í „Stundinni okkar“ .

 

„Auður efri ára“ námskeið  sem Ásta þróaði fyrir þá sem horfðu fram til starfsloka hlaut viðurkenningu EU sem „Model of Good Example“.

 

Hún vann við gerð tveggja veflægra hugbúnaðatækja sem byggðu á kenningum hennar ; Það fyrra var NemaCode áhugasviðsgreining sem hlaut styrk úr Leonardo-áætlun Evrópusambandsins og hitt Nemanet, veflægt vinnutæki fyrir skilvirka upplýsinga- og þekkingaröflun fyrir námsmenn sem styrkt var af Rannís.

 

Listrænir hæfileikar Ástu komu til góða þegar hún hannaði og gerði upp gömul hús sem vöktu mikinn áhuga og leiddi til ótal birtinga og umfjöllunar í prentmiðlum og sjónvarpi .

'IMG_7883-1 copy-s.jpg

Ásta við Húsið á Eyrarbakka, þar sem langamma hennar og nafna fæddist.

Undanfarin 6 ár hefur Ásta stjórnað Bakkastofu, menningarhúsi á Eyrarbakka sem fjöldi íslenskra og erlendra gesta hafa sótt. Samhliða hefur Ásta getið sér orð sem rithöfundur með bók sinni "Það sem dvelur í þögninni". Bakkastofa hefur staðið fyrir dagskrám í anda menntunar /skemmtunar fyrir börn á öllum aldr

ÁSTA KRISTRÚN - ENGLISH

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir 
- a Genuine Renaissance Woman

An avid horserider from the age of 6, Ásta grew up in Reykjavík, or rather in the scarcely populated Reykjavík countryside, today a busy East Side district of Commerce and Industry. As a teenager she spent a year and a half in the US and after graduating from gymnasium, she moved to France to study Latin and Greek for two years.

Realizing that she and the classics were not an ideal match, Ásta moved back home and graduated in Psychology and French, combining the two by writing her final essay in French on the renowned Child Development Pychology pioneer, Jean Piaget.

During this period Ásta met her future partner, companion and husband Valgeir Guðjónsson on a mountain hike which has lasted for more the 40 years.

Together the young couple moved with their 2 year old son to Norway to study in the old Viking Capital of Trondheim. Here Ásta enrolled in the first Student Counceling program in Scandinavia and when the couple returned to Iceland  in 1981, Ásta was recruited to spearhead the development of The Student Counceling Sevice at the University of Iceland. She was the Director of Student Counceling Services and was primus motor in mapping and shaping the field of Student Conceling in Iceland.

 

Ásta left the University to pursue other interests, including the development of practical tools to help students to choose a suitable education, based on their interests and matching them with a the fast expanding choices of subjects and fields available. Ásta elaborated on the fundamental theory of Human Interst Fields, the RIASEC model by the late and great Dr. John Lewis Holland, a professor at Notre Dame University in Maryland, USA. 

She met with the old master at his home, where they discussed Ásta's approach, NemaCode. Dr. Holland gave Ásta his blessing end encouraged her to take it further.

AD 1999 - Ásta Kristrún, Visual Director of the First "Women and Democracy International Conference"
in Reykjavík, with the Keynote Speaker, an American lady. Ásta is on the left.

Ásta with the late Dr. J.L. Holland in his Baltimore home.

During her busy professional life Ásta found the time to nurture her her considerable talent as a designer. She did the interior design for 3 appartments in downtown Reykjavík where the family lived, which was duly reported in fashion and interior design magazines and TV shows.

Ásta's passion and determination to provide her clients with constructive advice on matters regarding  studies and career is reflected in her ingenious Nemanet webtool. A focus-enhancing personal website for students and professionals who need to make sense of various content in order to make it useable in the various circumstances that call for decisions based on sound knowlegde.

In 2017 Ásta wrote a Family Novel "What Dwells in Silence", based on the stories of her colorful grandmothers and aunts, dating back to the beginning of the 19th Century.

It was warmly reiceived as countless remarks of impressed readers have messaged to the author.

bottom of page