top of page

Ferill Salóme spannar langt tímabil, sem listakonan gerði hlé á í rúm 30 ár til að eignast sex börn sín. Hún hefur stundað list sína í þremur þjóðlöndum, Íslandi, Spáni og Svíþjóð og vakið athygli fyrir aðferðir sínar og efnistök.

 

Notkun Salóme á þangi og öðrum sjávargróðri í verkum hófst í Flatey á Breiðafirði á áttunda áratugnum og listakonan hefur þróað tækni sína og myndmál allt fram á þennan dag.

Salóme Fannberg

 


Hugró - 33 X 44


Mitt allt - 33 X 44


Nokkur sýnishorn af verkum listakonunnar

bottom of page