FUGLAKANTATA
JÓHANNESAR ÚR KÖTLUM

OG VALGEIRS GUÐJÓNSSONAR

Fuglakantatan hefur að geyma 14 lög Valgeirs Guðjónssonar við fuglakvæði Jóhannesar úr Kötlum, en dóttir hans Vigdís Vala syngur með honum á plötunni.

 

Tónlistin hefur fallið í afar góðan jarðveg hjá fólki á öllum aldri en Valgeir hefur haldið fjölda Fuglatónleika að vori í Eyrarbakkakirkju og svo mun verða áfram.

 

Valgeir heimsækir líka skóla og hrífur börn á öllum aldri með sér inn í heim  fugla himinsins

.

Ríkulega skreytt  textahefti fylgir með myndum af öllum fuglunum sem búa í Fuglakantötunni. Hún hentar fólki á öllum aldri, heima sem heiman.

Bakkastofa - Eyrargata 32, Eyrarbakki 820, Iceland

bakkastofa@gmail.com / sagamusica@gmail.com

tel: +354 821 2426 / 821 2428 / 561 2429