top of page

Dagskrárnar

Útfærsla og uppröðun einstakra þátta. Aðventu- og nýársdagskrárinnar er unnin í samráði við hópa þegar bókað er og má raða upp raða upp dagskrárliðum eftir óskum hvers hóps hverju sinni. Menning og matur í anda hátíð ljóssins er þó alltaf leiðarstefið.

Þá getur Bakkastofa verið gestum innan handar með rútuferðir og notalega og gistingu

á góðu vetrarverði.

Dæmi um dagskrár

40 - 80 manns

 

Móttaka í Stað, gestir væta kverkar og hlýða á

stutt Eyrarbakkaávarp

 

Tónlista- og sagnastund í Eyrarbakkakirkju

 

Gengið yfir í " Húsið" til að upplifa gamla tímann og jólatréssýninguna

 

Hátíðarverður í Rauða húsinu

 

Tímasetning: 17 - 20 / 19 - 22 

25 - 40 manns

 

Móttaka í Bakkastofu, gestir væta kverkar og hlýða á stutt Eyrarbakkaávarpávarp

 

Tónlista- og sagnastund í Eyrarbakkakirkju

 

Gengið yfir í " Húsið" til að upplifa gamla tímann og jólatréssýninguna

 

Hátíðarverður í Rauða húsinu

 

Tímasetning: 17 - 20 / 19 - 22 

 

Haldnar á sunnudögum

 

Tímar: 

a) 14 - 16:30   b) 17-19:30

 

Móttaka í Stað, hressing og stutt Eyrarbakkaávarp

 

Eyrarbakkakirkja, tónlistar- og sagnastund

 

Staður, dans og söngur

 

Rauða húsið, kaffibrauð eða kvöldverður 

Barna og  fjölskyldudagskrár

Bókanir og fyrirspurnir:

 

Símar: 821-2428 / 821-2426

Póstur: bakkastofa@eyrarbakki.is

bottom of page