Það sem dvelur í þögninni

Það sem dvelur í þögninni

Dagskrár Bakkastofu eru oftast blanda af tónlist og sögum. Í kjölfar einnar sögustundar vaknaði hugmyndin að skrifum bókar og sú hugmynd varð að veruleika

Sögurnar sem búið hafa innra Ástu Kristrúnu frá blautu barnsbeini leituðu út og urðu að bókinni "Það sem dvelur í þögninni".

Ein útgáfa af dagskrá Bakkastofu samanstendur af frásögnum um persónur og leikendur og upplestur með sýnishornum úr þessari nýju bók, vangveltum  með spurningum og svörum og oftar ekki tónlist Valgeirs í lokin. 
 

"Ég er ekki ein um uppsveifluna sem felst í að skyggnast inn í sögur formæðranna sem litað hafa hug kynslóðanna sem á eftir koma. Sagnaarfurinn og arfleifðin kalla á athygli okkar nútíma fólks".

 

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir

 

Dagskrár Bakkastofu eru oftast blanda af tónlist og sögum. Í kjölfar einnar sögustundar vaknaði hugmyndin að skrifum bókar og sú hugmynd varð að veruleika

Sögurnar sem búið hafa innra Ástu Kristrúnu frá blautu barnsbeini leituðu út og urðu að bókinni "Það sem dvelur í þögninni".

Ein útgáfa af dagskrá Bakkastofu samanstendur af frásögnum um persónur og leikendur og upplestur með sýnishornum úr þessari nýju bók, vangveltum  með spurningum og svörum og oftar ekki tónlist Valgeirs í lokin. 
 

"Ég er ekki ein um uppsveifluna sem felst í að skyggnast inn í sögur formæðranna sem litað hafa hug kynslóðanna sem á eftir koma. Sagnaarfurinn og arfleifðin kalla á athygli okkar nútíma fólks".

 

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir

 

Umsagnir lesenda
Umsagnir lesenda

Valgeir á
Heima í Hafnarfirði

Viðtal við höfund
á N4
Myndir
Hjá Sillu M
á Rás 1
Viðtal á Mbl
Ásta í Kiljunni
Í Konubókastofu
Ásta í MBL

Valgeir á N4

Landinn - Eyrarbakkabrúin

Bakkastofa og heimafólk hennar hefur stöku sinnum ratað í fjölmiðla.
Hér eru nokkur sýnishorn úr fortíðinni til fróðleiks og upplyftingar...

 

Ásta Kristrún á N4

Bakkastofa - Eyrargata 32, Eyrarbakki 820, Iceland

bakkastofa@gmail.com / sagamusica@gmail.com

tel: +354 821 2426 / 821 2428 / 561 2429